Sunday, May 16, 2010

# 96

Summertime

H&M sundbolur


Costa Chic & Angel varalitir


H&M hattur

Held ég sé nokkuð mikið good to go fyrir sumarið með þetta í farteskinu. Skemmtilegt að geta þess að þetta er fyrsti sundbolur sem ég hef keypt mér, ever. Hann er svo fallegur að ég fór meira að segja í honum við gallabuxur á djammið í gær og fékk fullt af hrósum út á hann.

Í dag rölti ég svo fram hjá búningabúð, ákvað aðeins kíkja inn og fann fallega blátt hársprey sem þvæst úr og ætla því á næstunni að reyna að gera eitthvað svona við hárið á mér:

Spennt að sjá hvernig það kemur út.

Það voru teknar myndir af mér fyrir Vogue Girl Korea á laugardaginn, spennó. Maður veit samt aldrei hvort svona birtist á endanum, en gaman engu að síður.

Minni á www.formspring.me/livingiseasy. Vona að þið hafið átt jafn frábæra helgi og ég!
xxx

12 comments:

 1. vildi að ég væri með nógu sítt hár til að púlla svona 50/50 lit. Var samt einu sinni með þannig rautt.. haha.
  Hlakka til að sjá hvernig það lúkkar :D

  congratz með Vogue girl Korea!

  ReplyDelete
 2. váá til hamingju, æðislegur sundbolur!

  ReplyDelete
 3. Vá til hamingju! Þetta er alveg geðveikur sundbolur. Love it

  ReplyDelete
 4. This comment has been removed by the author.

  ReplyDelete
 5. Æðislegt, til hamingju með Vogue girl Korea!
  Hlakka til að sjá hvernig hárið kemur út :)

  ReplyDelete
 6. Til hamingju!
  En spennandi :)
  xx

  ReplyDelete
 7. Svona litur í hári minnir mig alltaf á gelluna úr Eternal Sunshine Of The Spotless Mind haha :)
  En það verður gaman að sjá hvernig það kemur út :)

  ReplyDelete
 8. segi sama og flestir hérna..hlakka til að sjá útkomuna á hárinu og innilega til hamingju með Vogue girl Korea, heiður hvort sem þú birtist eða ekki..en spennandi að sjá!!

  ReplyDelete
 9. Ohh mig langar svo í sundbol, þessi er geggjaður!

  ReplyDelete
 10. elska sundbolinn og hattinn <3 mig langarí sumar núnaaaa þegar ég sé svona!

  ReplyDelete
 11. Þú verður eiginlega að sýna okkur hvernig sundbolurinn kemur út á manneskju (eða gínu) :)
  Kv. Helga

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE