Thursday, May 20, 2010

# 100

Vivienne Westwood for Melissa. Mér er alveg sama hversu mikið fólk gagnrýnir þessa skó, ég elska þá, sérstaka í þessum laxableika lit. Þeir minna mig samt einhverra hluta vegna þvílíkt mikið á teiknimyndirnar um Ástrík og Steinrík?

Smá xx fyrir svefninn. Efast ekki um að þið hafið öll hlustað á þau, mikið. Hélt ég ætlaði að gráta þegar ég hitti tvo náunga í subwayinu, eftir tónleikana þeirra hér, sem töluðu ekki um annað en hversu mikil snilld þau voru. Það var uppselt, ég var ekki þar. Anyways, þetta eru tvö nýjustu lögin. Hot Like Fire er sofulagið mitt um þessar mundir, fáránlega vel heppnað cover af gömlu lagi með Aaliyah (RIP).

6 comments:

 1. Hi sweetie, I'm new here, a style consultant from the uk, with a passion for all things stylish. Adore your Viv shoe pick I'm a huge fan. Surprise! Your featured today, over on My Passport to Style, in my great style is in the detail spot! Following you so I don't miss a thing! Sharon xx

  ReplyDelete
 2. ohh ég er svoo sammála! þetta eru svo yndislegir skór!

  ReplyDelete
 3. Góð lög sem þú postar :)

  ReplyDelete
 4. Dúllu skór :) Elska Melissa skó, það er eins og að labba á skýjum því þeir eru úr einhverskonar gúmmíi, löv'þá :)

  ReplyDelete
 5. Ég verð að viðurkenna að mér fannst þeir skrítnir fyrst en núna finnst mér þeir ótrúlega töff!!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE