Wednesday, May 26, 2010

# 104
Þið haldið örugglega að ég eigi við vandamál að stríða. En þessir voru á útsölu og svo ótrúlega mikið það sem ég er búin að vera að leita mér að. Hinn fullkomni vintage looking wedge. Fáránlega þægilegir líka. Þetta verða samt síðustu skórnir sem ég kaupi í bili.

The perfect vintage looking wedge. By Steve Madden.

xx


13 comments:

 1. Rosalega flottir!! Big Like einnig á Jeffrey skónna sem þú fékkst um daginn! You are on fire :)

  ReplyDelete
 2. geðveikir - og hvað kostuðu þeir ?

  ReplyDelete
 3. ekki nema ca 8 þús íslenskar.

  ReplyDelete
 4. geðveikir og ég meina... þeir voru á útsölu, þá bara verður maður að kaupa :þ

  ReplyDelete
 5. vá þeir eru æðislegir.. Og bara ódýrir!
  Til lukku með þá ;)

  ReplyDelete
 6. Rosalega flottir skór. Eru þeir þægilegir?

  Kv,
  Dísa

  ReplyDelete
 7. Einir þægilegustu skór sem ég hef átt, æðislegir í sumar :)

  ReplyDelete
 8. sorry hvað ég svara seint en þeir eru úr Urban Outfitters.

  ReplyDelete
 9. Vááá,æðislegir skór, hvar fékkstu þá??

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE