Thursday, May 27, 2010

# 105

Amélie
Audrey Tautou în Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Audrey Tautou în Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Audrey Tautou în Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Mathieu Kassovitz, Audrey Tautou în Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Audrey Tautou în Le fabuleux destin d'Amélie Poulain

Ég var næstum því búin að gleyma hversu mikið ég elska þessa mynd. Það eru þrumur og eldingar úti og ég eyddi kvöldinu í að horfa á hana. Held að orð fái því ekki lýst hversu yndisleg hún er. Audrey Tautou er líka bara svo... fullkomin. Og tónlistin, þegar ég var 16 ára tók ég þvílíkt Yann Tiersen tímabil og hlustaði endalaust á Amélie soundtrack. Núna man ég hvers vegna.

5 comments:

 1. Amélie er svo æðisleg mynd! Fæ aldrei leið á henni..

  ReplyDelete
 2. vá..mig langaði að segja orðrétt það sem H og G sagði

  Amélie og Yann Tiersen..vá..

  ReplyDelete
 3. Já!!! Amélie er uppáhalds myndin mín, kann hana utanaf.

  ReplyDelete
 4. Hún er best.. fæ heldur ekki nóg af henni:)

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE