Friday, May 14, 2010

# 94

Ég er búin í prófum, það er 26 stiga hiti úti og ég var rétt í þessu að festa kaup á einum fallegustu skóm sem ég hef séð lengi ....


Er líklega hamingjusamasta stelpa í heimi akkurat núna.
Ást á ykkur!

Just got these, last pair, my size, ment to be!

xxxxxx

10 comments:

 1. VÁ! þeir eru trylltir! hvaðan eru þeir?

  ReplyDelete
 2. Geðveikir!!
  Njóttu 26 stiga hitans! ;)

  ReplyDelete
 3. Þeir eru frá Steven by SM :) x

  ReplyDelete
 4. Jeeijjjj! núna getum við verið fab shoe buddies í sumar. Ég fæ þína og þú mína!

  ReplyDelete
 5. Æði allt saman...veðrið, prófin og skórnir.

  xx

  ReplyDelete
 6. guð minn góður fallegir !!!!

  ReplyDelete
 7. vávává hvað þeir eru fallegir! ah..til hamingju! með skóna..og líka veðrið! jú og prófin!

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE