Monday, May 3, 2010

# 86

Sunday in Williamsburg
Við Sibba erum búnar að hafa það alveg yndislegt. Í gær fórum við í uppáhalds hverfið mitt í New York, Williamsburg þar sem er að finna bestu vintage búðirnar hér um slóðir og þó víðar væri leitað. Veðrið var ekkert að skemma fyrir okkur heldur, það er búið að vera um 30 stiga hiti síðustu daga og á að halda þannig áfram. Lífið er ljúft!

My best friend Sibba has been staying with me for the last couple of days. Yesterday we went to Williamsburg vintage paradise where we shopped, looked around, drank iced coffee and enjoyed the amazing weather. Life sure is good.

Wearing Calvin Klein shorts and shirt, H&M lace bike pants and a vintage necklace. Sibba is wearing a vintage shirt.

4 comments:

 1. mega smart, töff að vera í hjólabuxum undir galló!

  flottar myndir

  -Alex

  ReplyDelete
 2. Mig langar svoooo til útlanda þegar ég skoða þessar myndir.
  Ahhh ljúft líf að shoppa og drekka kaffi í góðu veðri.

  ReplyDelete
 3. Geðveikar biker shorts, mig langar í sumar NÚNA.

  Mjög flott viðtal á Nude - kudos ;)

  x

  ReplyDelete

SHARE THE LOVE